
Nína buxur draga innblástur sinn frá vinnufatnaði. Þær eru sniðnar til að sitja á mjöðmum og eru með vasa á hliðum skálmanna. Allir saumar eru hvítir sem gefa buxunum nútímalegt útlit og efnið er sterk bómullarblanda sem hrindir frá sér vatni. Buxurnar passa vel við Nínu frakka sem sett.
- 35% Bómull // 65% Polyester
- Framleiddur í Litháen
- Efni frá Þýskalandi
- Má þvo í vél við 40°c
- Módel er 178 og er í stærð S