Brák trefill er meðalstór og úr mjúkri kasmírblandaðri ull frá Ítalíu. Trefillinn er prjónaður í grafísku gataprjóns mynstri sem gefur honum áhugaverðan karakter.
- 90% Ull // 10% Kasmír
- Framleiddur í Portúgal
- Garn frá Ítalíu
- kemur einnig í gráu og hvítu
- Handþvottur
translation missing: is.sections.slideshow.navigation_instructions