
Minni útgáfa af þessari klasslísku Geysis húfu með dúsk sem passar börnum á aldrinum 2- 4 ára. Prjónuð úr Soft Donegal garni frá Englandi. Garnið er með sterkan karakter og fallega blönduðum litum.
- 100% Soft Donegal Merino Ull
- Framleidd í Litháen
- Garn frá Englandi
- Handþvottur