
Ylja er klassísk ullarkápa úr léttri ítalskri ullarblöndu með ,,herringbone" mynstri. Í efninu er alpaca ull sem gefur því einstaklega mjúka og fínlega áferð. Innra lag er úr úr viskósa sem andar vel og rafmagnast ekki.
Ylja kápa er lykilflík í nýjustu línunni okkar, "Fýkur Yfir Hæðir".
- 47 % Ull // 20% Alpaca ull // 27 % Pólýester // 6 % Nylon
- Framleidd í Litháen
- Efni frá Ítalíu
- Fóður í djúpgrænum tón
- Hreinsun
- Módel er 175 cm og er í stærð S