Ægir er klassísk ullarpeysa sem dregur innblástur frá ,,duggarapeysum" sjómanna. Perluprjón á efri parti og ermum. Prjónuð úr 100 % ítalskri merino ull.
- 100% Fín merino ull
- Framleidd í Portúgal
- Garn frá Ítalíu // OEKO-TEX standard 100
- Þvo á ullarprógrami við mest 40°c
translation missing: is.sections.slideshow.navigation_instructions