
Aron er framleiddur í samstarfi við franska merkið Armor Lux. Bolirnir eru hannaðir hér heima á Íslandi en svo framleiddir í verksmiðjum Armor Lux í Frakklandi og Morokkó.
Aron er úr 100 % bómull og er okkar útgáfa af hinum klassíska röndótta bol frá Armor Lux. Við vinstra brjóst er útsaumað Geysis lógó.
- 100% Bómull
- Framleitt í Morokkó
- Efni prjónað í Frakklandi
- Útsaumað logo á vinstra brjósti
- Þvottavél við 30°c
- Model er 191 cm og er í stærð L