
Snið Þrjú eru klassískar "slim fit" gallabuxur á karlmenn með beinum skálmum.
Buxurnar eru gerðar úr vönduðu spænsku gallaefni og framleiddar á Norður-Ítalíu hjá litlu fjölskyldufyrirtæki sem hefur áratuga reynslu af framleiðslu á gallabuxum og fatnaði úr gallaefnum.
Gallabuxurnar okkar þekkjast á grænbláu saumunum við rassvasana og á innanverðum skálmum.
- 98% Bómull // 2% Elastic
- 13,5 OZ
- Framleiddar á Ítalíu
- Efni frá Spáni
- Módel er 191 cm og er í stærð 32