
Ilmur af sedrusviðarþiljum, fallega bundnum bókum, eimir af birki og ilmrót. Mildur angan af myrru, sólrós og varablómaolíu.
Einstaklega náttúrulegt og hreint kerti án aukaafurða olíuiðnaðarins.
Til að tryggja góða endingu mælum við með því að brenna kertið ekki lengur en 2-4 tíma í senn og að klippa kveikinn þannig að hann sé um 3 mm áður en kveikt er á kertinu.
- 100% náttúrulegt sojavax
- Bómullarþráður
- Framleitt í Frakklandi
- 200 ml.