translation missing: is.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
translation missing: is.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
translation missing: is.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
translation missing: is.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
Form — Opin Ullarpeysa
Form — Opin Ullarpeysa
Form — Opin Ullarpeysa
Form — Opin Ullarpeysa

Form — Opin Ullarpeysa

Verð
42.800 kr
Útsöluverð
42.800 kr
Þarf að vera 1 stk eða fleiri

Opin ullarpeysa með mynstri úr nýjustu fatalínu okkar, "Fýkur Yfir Hæðir". Mynstrið er innblásið af skúlprúrverkum Ásmundar Sveinssonar en línan var innblásin af Reykjavík og listaverkum Ásmundar um borgina. Sniðið er vítt, sítt og með axlasaum sem nær niður fyrir axlir.

Peysan er framleidd hjá Glófa í Reykjavík en í samvinnu við þau notuðum við nýtt íslenskt lambsullarband framleitt hjá Ístex í Mosfellsbæ. Bandið er spunnið úr íslenskri lambsull í náttúrulegum litum í bland við hágæða merino ull fyrir extra mýkt. 

  • 80% Íslenskt lambsullarband // 20% Merino ull
  • Framleidd á Íslandi
  • Garn frá Íslandi
  • Handþvottur, leggið flatt til þerris
  • Módel er 175 og er í stærð S