Létt peysa, prjónuð í sérstöku gatamynstri úr extra fínni ítalskri merinó ull. Peysan er með lítilli klauf neðst í hliðarsaumnum og sniðið er stutt og vítt.
- 100% Extra fín merino ull
- Framleidd í Litháen
- Garn frá Ítalíu
- Handþvottur
- Módel er 175 cm og er í stærð S
translation missing: is.sections.slideshow.navigation_instructions