translation missing: is.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
translation missing: is.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
Nótt Koddi — Hvítur
Nótt Koddi — Hvítur

Nótt Koddi — Hvítur

Verð
Uppselt
Útsöluverð
3.800 kr
Þarf að vera 1 stk eða fleiri

Rúmfötin okkar eru úr 100% satín ofinni bómull. Áferðin er mött og einstaklega mjúk en það er afleiðing þess að rúmfötin eru lituð með svokallaðri "stone wash" aðferð en hún gefur efninu þessa möttu, "rustic" áferð. 

Við bjóðum upp á átta mismunandi liti sem allir eru þróaðir af okkur í samvinnu við framleiðendur en bæði er hægt að velja mismunandi liti á kodda, sængur og lak eða fara alla leið með einn lit á allt rúmið.

Koddaverin koma í einni stærð, 50 x 70 cm og við mælum með að þvo rúmfötin á lágum hita til að viðhalda litnum, en þó má að sjálfsögðu þvo þau á þeim hita sem hver kýs. 

  • 100% Bómull
  • Framleitt í Portúgal
  • Oeko-Tex Standard 100 vottað
  • "Stone wash" litun og frágangur
  • Kemur í átta mismunandi litum
  • Minnkar ekki í þvotti
  • Þvoið í vél við 60°c
  • Við mælum með að þvo við lágan hita (40°C) og hengja til þerris eða setja á lágan hita í þurrkara, það viðheldur litnum og áferðinni betur en að þvo á háum hita.