
Teppið Tíglar er eitt af okkar klassísku ullarteppum sem framleitt hefur verið frá byrjun. Teppið hefur komið í mörgum litum í gegnum árin en ullin er íslensk og framleidd af Ístex í Mosfellsbæ.
- Íslensk ull frá Ístex
- Framleitt í Litháen
- Ljós grænblátt og hvítt á litin
- Frágangur með ljósbláum skeljasaum
- Handþvottur, leggið flatt til þerris
- 140 x 210 cm