
Léttur rúllukragabolur úr fíngerðri merino ull. Ari er mjúkur og þægilegur bolur sem hentar vel einn og sér en einnig undir skyrtur og þykkari peysur.
- 100% Extra fíngerð merino ull
- Framleitt í Litháen
- Garn frá Ítalíu // Oeko-Tex standard 100
- Má þvo í vél á ullarprógrami við 40°
- Módel í 191 cm og er í stærð M