translation missing: is.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
translation missing: is.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
translation missing: is.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
Arnar — Peysa
Arnar — Peysa
Arnar — Peysa

Arnar — Peysa

Verð
26.800 kr
Útsöluverð
18.760 kr
Þarf að vera 1 stk eða fleiri

Arnar peysa dregur innblástur sinn frá peysum sjómanna í kringum 1950, en þær voru þekktar fyrir löng stroff og góðan og þéttan rúllukraga. Peysan er framleidd úr „Mohair Tweed“ garni frá Englandi, en það er blanda af merino ull og mohair sem gefur einstaklega fallega áferð.

 

  • 70% merino lambsull // 30% Mohair
  • Framleitt í Litháen
  • Mohair Tweed garn frá Englandi
  • Handþvottur - má ekki setja í þvottavél
  • Módel er 191 cm og er í stærð M