
Auður er kvenskyrta úr fallegri ullar/viskósa og hör blöndu. Skyrtan er þykk og hlý og virkar því vel sem vetrarskyrta eða sem léttur jakki yfir t.d. stuttermaboli og þynnri ullarboli. Sniðið er beint og afslappað með lítilli klauf í hliðarsaum og að framan eru tveir brjóstvasar.
Auður er lykil flík í línunni "Fýkur Yfir Hæðir"
- 50% Ull // 40% Viskós // 10% Hör
- Framleitt í Litháen
- Efni frá Ítalíu
- Klauf í hliðarsaum
- Afslappað snið
- Hreinsun
- Módel er 175 og er í stærð XS