
Falleg munstruð peysa innblásin af íslensku lopapeysunni. Fálki er úr mjúkri og strerkri ullarblönduðu garni frá Ítalíu og kemur í nokkrum litum.
- 10% Alpaka // 50% Ull // 40% Polyacryl
- Framleidd í Portúgal
- Garn frá Ítalíu
- Prjónuð í hringprjónavél, vandaður "seamless" frágangur
- Handþvoist í volgu vatni
- Módel er 191 cm og er í stærð M