
Hringir er klassískt Geysis teppi sem hefur verið hluti af vöruúrvali okkar í um áratug. Teppið kemur í mörgum fallegum litum og er frágengið með fallegum skeljasaum.
- 100% Íslensk ull
- Framleitt í Litháen
- Garn frá Íslandi - framleitt hjá Ístex
- Kemur í mörgum litasamsetningum
- 140 x 210 cm
- Þvoið í volgu vatni með ullarsápu
- Leggið flatt til þerris