
Stuttermabolur í þykkri bómull. Er sniðinn útfrá herrasniði en er þó hugsaður sem "unisex" og fer konum jafnt og mönnum vel. Ísaumuð lógó með svörtum þræði við vinstra brjóst og aftaná hálsmáli.
- 100% Bómull
- Framleiddur í Portúgal
- Efni frá Portúgal
- Unisex fit - takið ykkar venjulega stærð
- Ísaumað lógó að framan og aftan við hnakka
- Má fara í þvottavél
- Módel er 175 cm og er í stærð XS