
Kári buxur eru þægilegar og léttar bómullarbuxur með teygju og bandi í mittið. Buxurnar henta vel hversdagslega og er auðvelt að klæða þær upp sem og niður, eftir tilefni. Tveir vasar að framan og einn lokaður að aftan.
- 100% Bómull
- Framleiddar í Portúgal
- Efni frá Portúgal
- Ísaumað "G" lógó að aftan við vasa
- Þvoist í þvottavél
- Módel er 191 cm og er í stærð 48