
Íslensk prjóna arfleið er okkur mikill innblástur og í kjarna þess sem merkið stendur fyrir. Því leggjum við mikið upp úr að vinna með hana á skapandi hátt. Lopi er okkar útgáfa af handprjónaðri peysu úr íslenskri ull sem byggir á hinni klassísku íslensku lopapeysu.
- 100% Íslensk ull
- Handprjónað í Litháen
- Saumlaus frágangur
- Handþvottur í volgu vatni
- Model er 178 cm og er í stærð S