
Fallegur ökklasíður kjóll úr svörtu silki efni með litlum hvítum doppum. Efnið er gegnsætt og því fylgir undirkjóll með sem er einnig úr silki. Vandaður frágangur með frönskum saumum og falinn rennilás að aftan. Í efninu er örlítil teygja sem gerir flíkina þægilegri og gerir það að verkum að sniðið leggst betur að en kjólinn er aðsniðinn að efri líkama með flæðandi ökklasíðu pilsi.
-
94% silki // 6% teygja
- Undirkjóll 100 % silki
- Framleiddur í Litháen
- Efni frá Frakklandi
- Handþvottur
- Módel er 175 og er í stærð S