translation missing: is.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
translation missing: is.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
translation missing: is.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
translation missing: is.sections.featured_product.gallery_thumbnail_alt
Tígla Slá — Dökkblá Ullarslá
Tígla Slá — Dökkblá Ullarslá
Tígla Slá — Dökkblá Ullarslá
Tígla Slá — Dökkblá Ullarslá

Tígla Slá — Dökkblá Ullarslá

Verð
29.800 kr
Útsöluverð
29.800 kr
Þarf að vera 1 stk eða fleiri

Tígla er ein þekktasta flík Geysis og hefur verið til í nokkurn tíma enda klassísk flík. Sláin er þykk, hlý og einstaklega þægileg að henda yfir sig í hvaða veðri sem er. Sláin er með belti sem þræðist um flíkina og er bundin saman í mittið. 

  • 100% Íslensk ull
  • Garn frá Íslandi
  • Framleidd í Litháen
  • Tekin saman með belti í mittinu
  • Handþvottur í volgu vatni, leggið flatt til þerris
  • Módel er 178 cm og er í stærð XS/S