
Tígla er ein þekktasta flík Geysis. Sláin er þykk, hlý og einstaklega þægileg að henda yfir sig í hvaða veðri sem er. Sláin er með belti sem þræðist um flíkina og er bundin saman í mittið. Tíglá í ljós gráu er nýjasta útgáfan af þessari klassísku flík en hún kom út fyrir jólin 2020.
- 100% Íslensk ull
- Garn frá Íslandi
- Framleidd í Litháen
- Tekin saman með belti í mittinu
- Handþvottur í volgu vatni, leggið flatt til þerris