Yrsa er þykk ullarpeysa prjónuð í kaðlaprjóni úr mjúkri extra fínni merino ull. Sniðið er afslappað og á hliðum við fald eru klaufar. Áhersla lögð á fallegan frágang við hálsmál og handveg.
- 100% Extra fín merino ull
- Framleidd í Litháen
- Garn frá Ítalíu
- Handþvottur
- Módel er 178 cm og er í stærð S
translation missing: is.sections.slideshow.navigation_instructions